Neglur Category

2015: Best of haircare&nailcare

Upptalningin heldur áfram, en ég í dag ætla ég að deila með ykkur þeim hár og naglavörum sem stóðu uppúr á árinu sem var að líða. 1. Moroccanoil Hydrating Weightless Mask: Þessi maski er klárlega allra besti hármaski sem ég hef prófað. Það sem ég elska við hann, er að hann nærir hárið svo ótrúlega vel […]

Read More

Essie Must Haves

Okei ég verð eiginlega bara að viðurkenna eitt. Síðan Essie naglalökkin komu til landsins hef ég eiginlega notað fátt annað. Ég er bara svo ótrúlega skotin í formúlunni þeirra, og finnst þeir vera með svo ótrúlega fallegt úrval af litum. Ég veit að það eru margir sammála mér, enda eru þetta vinsælustu naglalökk í heiminum! […]

Read More

Confessions of a Shopaholic vol.6 – part 1

Jæja..ef það er ekki bara löööngu kominn tími á að ég játi kaupsyndir mínar hér frammi fyrir alþjóð á blogginu! Þessi færsla þarf meirasegja að vera í tveim pörtum, þar sem þetta eru engar venjulegar játningar – heldur Bandaríkjajátningar! Já elsku lesendur, nú ætla ég loksins að segja ykkur frá því sem kom heim með […]

Read More

Ég mæli með: að kíkja á þetta á Tax Free dögum!

Það voru nokkrar í gær sem höfðu samband við mig og báðu mig að gera lista fyrir Tax Free dagana sem standa nú yfir í Hagkaup, en þeir byrjuðu í gær og verða yfir helgina. Það er alltaf gaman að leyfa sér að versla aðeins fleiri snyrtivörur á afslætti og ég er með nokkrar góðar […]

Read More

5 uppáhalds í maí!

Maí að klárast og sumarið að ganga í garð..og þá er tími til að fara yfir það sem var í uppáhaldi í seinasta mánuði! Eins og þið kannski sjáið býð ég upp á nýtt útlit á “uppáhalds” færslunni minni í þetta skiptið, og ég vona að ykkur líki það! 1. Maybelline Lash Sensational maskari: Nýji Maybelline […]

Read More

Neglur: Kylie Jenner á Coachella

Ef að þið eruð jafn miklir Kylie Jenner aðdáendur og ég, þá hljótið þið að muna eftir lúkkinu hennar á Coachella. Fyrir þá sem ekki vita er Coachella árleg tónlistar og listahátíð sem er haldin í Coachella dalnum í Colorado eyðimörkinni. Jenner systurnar létu sig ekki vanta á hátíðina í ár, og nokkrum dögum fyrir […]

Read More

Ég elska: Essie Quick-E Drops

Ekki fyrir löngu síðan kom naglamerkið Essie á markað hér á Íslandi, sem er eitthvað sem ég og mjög margir aðrir höfðum beðið eftir. Það hefur eflaust ekki farið framhjá ykkur, enda allir að missa sig yfir þessum frábæru lökkum, og svo er hreinlega erfitt að ganga framhjá stöndunum í búðunum með öllu fallega litaúrvalinu […]

Read More

5 uppáhalds í apríl!

Þá er komið að hinu mánaðarlega 5 uppáhalds..og seinasta uppáhaldi vetrarins er það ekki? Eigum við ekki bara að segja það? Nú hlýtur sumarið að vera komið! Essie naglalakk í litnum Fiji Ég veit að ég er búin að segja ykkur áður frá þessu uppáhaldi, en í tilefni þess að Essie naglalökkin eru komin í […]

Read More

Nýtt: ESSIE Á ÍSLANDI

Jeb..ég gerði það..skrifaði titil í caps. Bara hreinlega get ekki hamið mig! Ég er alveg að missa mig úr spenningi og það lá við að ég skrifaði alla þessa færslu í caps! Nei okeiokei ég get alveg hamið mig..eða ekki. LOKSINS ERU ESSIE NAGLALÖKKIN FÁANLEG Á ÍSLANDI! Þetta eru svo sannarlega frábærar fréttir fyrir okkur […]

Read More

5 uppáhalds í febrúar!

Febrúar var stuttur, en viðburðaríkur hjá mér! Mikið hlakka ég til að klára mars og fara heim til Akureyrar í páskafrí og borða páskaegg..en ekki alveg strax. Á meðan segi ég ykkur frá uppáhals í febrúar! L’oreal Lumi Maquige Highlighting Powder Allra, allra, allra mest uppáhalds highlighterinn minn í augnablikinu! Það er svolítið langt síðan […]

Read More