Líkamsskrúbbar Category

Ég elska: Moroccanoil Body

Ég veit ekki hvort ég hef nefnt það áður hérna á blogginu, eða hvort að þið hafið ef til vill áttað ykkur á því sjálf – en lykt skiptir mig einstaklega miklu máli. Ég er með virkilega næmt lyktarskyn, og fæ ótrúlega mikið út úr því að hafa góða lykt í kringum mig. Mér finnst […]

Read More

Ég mæli með: að þurrbursta húðina!

Nýlega fjárfesti ég í frábærum bursta til að þurrbursta húðina, en það hafði verið á to-do listanum alltof lengi. Í framhaldinu fór ég að kynna mér þurrburstun og hvað hún getur gert fyrir húðina! Það sem felst í þurrburstun er að bursta húðina á líkamanum, á meðan hún er þurr, með bursta með ekta náttúrulegum […]

Read More

Confessions of a Shopaholic vol.6 – part 1

Jæja..ef það er ekki bara löööngu kominn tími á að ég játi kaupsyndir mínar hér frammi fyrir alþjóð á blogginu! Þessi færsla þarf meirasegja að vera í tveim pörtum, þar sem þetta eru engar venjulegar játningar – heldur Bandaríkjajátningar! Já elsku lesendur, nú ætla ég loksins að segja ykkur frá því sem kom heim með […]

Read More

Ég elska: Mediterranean Moments sturtusápuna mína

Um daginn var ég á leið í Hagkaup að kaupa uppáhalds handsápuna mína, sem er froðusápa frá Palmolive með hindberjalykt, þegar ég tók eftir þessari sturtusápu í sömu hillu. Arna vinkona mín kom mér upp á þessa handsápu, hún er algjörlega frábær og ilmar bæði vel og gerir hendurnar mjúkar. En aftur að sturtusápunni! Hún […]

Read More

5 uppáhalds í júní!

Æi já ég veit að júni er ekki alveg búinn..en ég er bara svo spennt að segja ykkur frá uppáhalds vörunum mínum sem voru mikið notaðar í þessum mánuði!  Efstir á blaði verða klárlega að vera baby lips varasalvarnir sem komu til landsins í mánuðinum. Er búin að nota þá endalaust mikið og get eiginlega […]

Read More

Uppskrift: Buttlift bodyskrúbburinn minn!

Þið hafið örugglega margar heyrt um kaffiskrúbba fyrir líkamann. Ég er búin að vera að prófa mig áfram með nokkra og er núna búin að finna þá útgáfu sem mér líkar best við og langar að deila með ykkur!  Það er ástæða fyrir að ég kalla hann buttlift skrúbb, hann nefnilega gerir einmitt það, lyftir […]

Read More