Líkamskrem Category

5 uppáhalds í október!

Vá hvað tíminn líður óendanlega hratt þessa dagana..nóvember kominn með tilheyrandi vetrarveðri og þar með styttist í fyrsta í aðventu sem er seinustu helgina í mánuðinum. Ég verð að viðurkenna að ég get ekki beðið, enda algjört jólabarn og veit fátt skemmtilegra en að undirbúa jólin. Á meðan ég býð eftir að geta farið að […]

Read More

5 uppáhalds í júlí!

Enn ein mánaðarmótin! Mér finnst þessi samt alltaf vera frekar súrsæt..á sama tíma og allir flykkjast á Þjóðhátíð og skemmta sér markar þessi helgi lok sumarsins hjá mörgum. Sumarið líður alltaf of hratt en við taka spennandi tímar hjá mér, flutningar á næsta leiti og skólinn að byrja! En mig langaði að sýna ykkur 5 […]

Read More

Tips fyrir mjúka og fallega fætur!

Ég dag er nú aldeilis góður dagur til að vera fæturnir mínir! Ég nefnilega á það til að gleyma að hugsa um húðina á fótunum, og ég held að það eigi við um mjög marga. Þegar sumarið kemur og manni langar að fara í fallega opna skó, er ekkert rosalega flott að vera með þurra […]

Read More

Uppskrift: Dásamlegt súkkulaði- og kókoskrem á líkamann!

Oooó þetta krem..það er æði! Ég er búin að eyða seinustu dögum í að fullkomna uppskriftina af því og ég held ég sé loksins komin með hana eins og ég vil hafa hana, og get eiginlega ekki beðið eftir að deila henni með ykkur! Eins og ég hef sagt áður er ég algjör sökker fyrir […]

Read More