Líkamskrem Category

5 uppáhalds í febrúar!

Þá er komið að því að ég telji upp fyrir ykkur fimm hluti sem voru í uppáhaldi í seinasta mánuði! 1. Clarisonic Luxe Cashmere Cleanse burstahöfuð: Á seinustu Tax Free dögum nældi ég mér í nýjan burstahaus á Clarisonic burstann minn, og þessi var bara alltof mjúkur og girnilegur til að prófa hann ekki. Burstahausinn sem […]

Read More

Ég elska: Moroccanoil Body

Ég veit ekki hvort ég hef nefnt það áður hérna á blogginu, eða hvort að þið hafið ef til vill áttað ykkur á því sjálf – en lykt skiptir mig einstaklega miklu máli. Ég er með virkilega næmt lyktarskyn, og fæ ótrúlega mikið út úr því að hafa góða lykt í kringum mig. Mér finnst […]

Read More

Ég mæli með: 4 góðar húðnæringar fyrir veturinn!

Húðin mín er svo sannarlega farin að finna fyrir kuldanum..og ekki bara í andlitinu heldur um allann líkamann. Þó að ég sé ein af þeim sem finnst virkilega leiðinlegt að bera á mig líkamskrem, þá læt ég mig hafa það þessa dagana þar sem það er ekkert annað í boði! Ef að þið eruð að […]

Read More

Confessions of a Shopaholic vol.6 – part 1

Jæja..ef það er ekki bara löööngu kominn tími á að ég játi kaupsyndir mínar hér frammi fyrir alþjóð á blogginu! Þessi færsla þarf meirasegja að vera í tveim pörtum, þar sem þetta eru engar venjulegar játningar – heldur Bandaríkjajátningar! Já elsku lesendur, nú ætla ég loksins að segja ykkur frá því sem kom heim með […]

Read More

5 uppáhalds í apríl!

Þá er komið að hinu mánaðarlega 5 uppáhalds..og seinasta uppáhaldi vetrarins er það ekki? Eigum við ekki bara að segja það? Nú hlýtur sumarið að vera komið! Essie naglalakk í litnum Fiji Ég veit að ég er búin að segja ykkur áður frá þessu uppáhaldi, en í tilefni þess að Essie naglalökkin eru komin í […]

Read More

Ég elska: Elizabeth Arden Honey Drops Bodylotion

Þetta krem er auðvitað bara dásemdin ein! Það er búið að vera á markaðnum lengi og örugglega mjög margir sem kannast við það. Ég var búin að ætla að kaupa mér það endalaust lengi, en hafði aldrei látið verða af því fyrr en núna. Ég er búin að prófa prufuna af því í búðunum örugglega […]

Read More

Ég elska: Mediterranean Moments sturtusápuna mína

Um daginn var ég á leið í Hagkaup að kaupa uppáhalds handsápuna mína, sem er froðusápa frá Palmolive með hindberjalykt, þegar ég tók eftir þessari sturtusápu í sömu hillu. Arna vinkona mín kom mér upp á þessa handsápu, hún er algjörlega frábær og ilmar bæði vel og gerir hendurnar mjúkar. En aftur að sturtusápunni! Hún […]

Read More

5 uppáhalds í janúar!

Það eru örugglega margir fegnir að janúar sé að klárast, þó að ég sé reyndar ekki sammála. Mér finnst janúar alltaf svo frábær mánuður, þegar allir fara af stað inn í nýja árið með ný markmið af fullum krafti. Svo átti ég líka afmæli í janúar! En á móti kemur að nú byrja dagarnir að […]

Read More

Að missa mig yfir: Handáburður frá Crabtree & Evelyn

Í dag rölti ég með mömmu í alveg ótrúlega sæta búð í miðbæ Akureyrar sem heitir Systur & Makar, og er á Strandgötunni. Ég mæli 100% með að kíkja í þessa krúttlegu búð ef þið eigið leið um, en þar fæst ótrúlega margt fallegt! Tilefnið var að mömmu vantaði handáburð, og var búin að frétta […]

Read More

Að missa mig yfir: Flugfreyju fótagel!

Um daginn var ég svo heppin að fá að prófa vöru frá Masterline, sem ég var búin að ætla að kaupa mér heillengi en aldrei komið í verk. Varan fannst mér ótrúlega áhugaverð og ég varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum! Varan sem ég er að tala um er kælandi og róandi gelkrem fyrir fæturna! […]

Read More