Húðumhirða Category

Skincare: ageLOC Me

Færslan er ekki kostuð. Færslan er unnin í samstarfi við Nu Skin, og vörur í færslunni voru fengnar að gjöf. Um daginn fékk ég að kynnast nýju tæki, sem er að mínu mati algjör bylting í húðumhirðu! Ég er búin að vera að prófa tækið í rúmlega tvær vikur, og er alveg ótrúlega ánægð með það. Ég kalla […]

Read More

Ég mæli með: Bliss Triple Oxygen

Fyrir nokkrum vikum fékk ég tvær vörur úr Triple Oxygen línu Bliss til að prófa, en ég var ótrúlega spennt fyrir þessu nýja merki sem er tiltölulega nýkomið til landsins! Bliss var upprunalega bara stofnað sem heilsulind, og Bliss vörurnar voru svo þróaðar og innblásnar af meðferðum heilsulindarinnar – svo þetta er nokkurnveginn merki sem […]

Read More

Fyrir strákana: og skeggið!

Loksins er komið að færslu hér á blogginu sem er sérstaklega ætluð fyrir strákana! Nú eða þá stelpurnar sem langar að hugsa vel um strákana sína. Á mínu heimili er það nú reyndar yfirleitt ég sem sé um kremkaup og þessháttar – kærastinn sér um aðra mikilvæga hluti og mér finnst það bara fín verkaskipting. […]

Read More

5 uppáhalds í janúar!

Liðurinn 5 uppáhalds er búinn að vera í smá pásu seinutu mánuði, en það byrjaði held ég þegar ég gleymdi að gera hann einn mánuðinn. Mig langar samt endilega að taka hann upp aftur svo hér er ég komin með 5 uppáhalds hluti frá janúar mánuði! 1. MakeUp Eraser: Þetta er klárlega ein mesta snilld sem […]

Read More

Ég elska: Sturtuolíuna frá L’occitane

Þessi möndlu sturtuolía var búin að vera lengi á óskalistanum. Ég var búin að smitast af henni Þórunni Ívars, en hún er búin að dásama þessa olíu í bak og fyrir. Þar sem ég er auðvitað forfallinn aðdáandi allra olía þá varð ég að prófa hana, og ég varð sko ekki svikin skal ég segja […]

Read More

Ég elska: Moroccanoil Body

Ég veit ekki hvort ég hef nefnt það áður hérna á blogginu, eða hvort að þið hafið ef til vill áttað ykkur á því sjálf – en lykt skiptir mig einstaklega miklu máli. Ég er með virkilega næmt lyktarskyn, og fæ ótrúlega mikið út úr því að hafa góða lykt í kringum mig. Mér finnst […]

Read More

2015: Best of Skincare

Jæja kæru lesendur. Þá hef ég lokið við það erfiða verkefni að velja mínar uppáhalds vörur frá seinasta ári. Ég renndi yfir allar bloggfærslur seinasta árs, og valdi þær vörur sem mér fannst standa uppúr. Flestar hefur semsagt verið fjallað um hér áður á blogginu, en nokkrar hef ég ef til vill bara talað um […]

Read More

Ég mæli með: Blue Lagoon Face Masks

Fyrir nokkrum vikum síðan fór ég með kæró í Bláa Lónið. Það er alltaf jafn yndislegt, ég skil ekki afhverju maður fer ekki oftar! Ég mæli samt með að panta á netinu ef þið ætlið að skella ykkur..við vorum auðvitað týpískir íslendingar og mættum bara á staðinn, og þá var bara röð af fólki sem […]

Read More

Confessions of a Shopaholic vol.6 – part 2

Jæja þá er komið að seinni hluta kaupjátninganna frá Bandaríkjunum. Ég skrifaði færslu í seinustu viku þar sem ég sagði ykkur frá fyrri hlutanum en núna ætla ég að klára upptalninguna og syndajátningarnar! Anastasia Beverly Hills – Contour Kit: Seinasta vetur pantaði ég mér Contour kittið frá Anastasiu, en keypti mér óvart litinn medium-tan sem var […]

Read More

Ég mæli með: að þurrbursta húðina!

Nýlega fjárfesti ég í frábærum bursta til að þurrbursta húðina, en það hafði verið á to-do listanum alltof lengi. Í framhaldinu fór ég að kynna mér þurrburstun og hvað hún getur gert fyrir húðina! Það sem felst í þurrburstun er að bursta húðina á líkamanum, á meðan hún er þurr, með bursta með ekta náttúrulegum […]

Read More