Hreinsivörur Category

Confessions of a Shopaholic vol.6 – part 2

Jæja þá er komið að seinni hluta kaupjátninganna frá Bandaríkjunum. Ég skrifaði færslu í seinustu viku þar sem ég sagði ykkur frá fyrri hlutanum en núna ætla ég að klára upptalninguna og syndajátningarnar! Anastasia Beverly Hills – Contour Kit: Seinasta vetur pantaði ég mér Contour kittið frá Anastasiu, en keypti mér óvart litinn medium-tan sem var […]

Read More

Confessions of a Shopaholic vol.6 – part 1

Jæja..ef það er ekki bara löööngu kominn tími á að ég játi kaupsyndir mínar hér frammi fyrir alþjóð á blogginu! Þessi færsla þarf meirasegja að vera í tveim pörtum, þar sem þetta eru engar venjulegar játningar – heldur Bandaríkjajátningar! Já elsku lesendur, nú ætla ég loksins að segja ykkur frá því sem kom heim með […]

Read More

Ég mæli með: að kíkja á þetta á Tax Free dögum!

Það voru nokkrar í gær sem höfðu samband við mig og báðu mig að gera lista fyrir Tax Free dagana sem standa nú yfir í Hagkaup, en þeir byrjuðu í gær og verða yfir helgina. Það er alltaf gaman að leyfa sér að versla aðeins fleiri snyrtivörur á afslætti og ég er með nokkrar góðar […]

Read More

Gyðadröfn: Sephora Wishlist

Akkúrat núna sit ég í flugvélinni, sirka klukkustund frá New York, en þar millilendi ég áður en ég flýg svo áfram til Miami. Það er nú meiri lúxusinn að hafa Wifi um borð og geta bloggað til að stytta biðina! Ég ætla að vera úti í Miami í tæpar tvær vikur, og planið er að […]

Read More

Ég mæli með: St. Ives Exfoliating Pads

Einn af mínum allra uppáhalds andlitsskrúbbum, er apríkósuskrúbburinn frá St. Ives, sem ég skrifaði um fyrir svolitlu síðan HÉR. Fyrir nokkrum vikum vantaði mig sárlega nýjann svoleiðis, svo ég skellti mér í Kost á Dalvegi til að næla mér í eitt stykki. Ég rakst þá í leiðinni á aðra vöru frá merkinu sem hét Exfoliating […]

Read More

Ég elska: Dr. Bronner Magic Soaps

Um daginn kom Arna vinkona mín með Dr.Bronner sápu heim, sem hún hafði keypt í Whole Foods í Bandaríkjunum. Hún sagði mér að þetta væri algjör undrasápa, og það mætti nota hana í hvað sem er. Ég prófaði að nota hana í sturtunni, og fannst hún algjört æði, og fór að kynna mér hana betur. […]

Read More

Uppfært: Hvernig ég hreinsa förðunarburstana mína!

Einu sinni fyrir langa löngu birti ég færslu um það hvernig ég hreinsaði förðunarburstana mína. Okei það var kannski ekkert fyrir svo mikið langa löngu..en mér finnst samt eins og það sé heil eilífð síðan! Þá var ég tiltölulega nýbyrjuð með bloggið, og það er alltaf gaman að skoða eldri færslur og sjá hvað hefur […]

Read More

5 uppáhalds í apríl!

Þá er komið að hinu mánaðarlega 5 uppáhalds..og seinasta uppáhaldi vetrarins er það ekki? Eigum við ekki bara að segja það? Nú hlýtur sumarið að vera komið! Essie naglalakk í litnum Fiji Ég veit að ég er búin að segja ykkur áður frá þessu uppáhaldi, en í tilefni þess að Essie naglalökkin eru komin í […]

Read More

Nýtt: I Love…

Nýlega kom á markað hér á Íslandi skemmtileg ný krem- og sápuvörulína seim heitir I Love… Merkið framleiðir margar tegundir af kremum, sápum og skrúbbum, með mismunandi lyktum í afskaplega krúttlegum umbúðum. Vörurnar eru komnar í sölu í Hagkaup og eru í virkilega fallegum hringlaga stöndum. Þær eru líka á frábæru verði, en mig minnir að […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Hvernig á að þrífa gerviaugnhár eftir notkun!

Þegar maður kaupir góð og vönduð gerviaugnhár, er ekkert mál að nota þau í fleiri en eitt skipti. Til að þau haldist falleg er mikilvægt að þrífa þau vel eftir hverja notkun. Ef maður gerir það rétt verða þau nánast eins og ný og ég nota flest öll augnhárin mín í nokkur skipti áður en […]

Read More