Hár Category

Ég mæli með: Þurrsjampóinu frá Eva NYC

Nýlega kynntist ég ótrúlega góðu þurrsjampói, sem leysir vandamál sem ég er stöðugt að lenda í með önnur þurrsjampó! Það sem er sérstakt við þetta þurrsjampó, er að það er glært. Önnur þurrsjampó sem ég hef  prófað eru yfirleitt alltaf hvít, og þar sem ég er með dökkt hár þá koma hvítar rendur í hárið […]

Read More

Ég um mig: og hárlosið mitt

Svo ég byrji nú aðeins á byrjuninni: Í sirka 2 og hálft ár er ég búin að vera að glíma við ótrúlega mikið og óeðlilegt hárlos. Ég er búin að reyna bókstaflega allt. Hárkúr, þaratöflur, allskonar hármaska og hármeðferðir, meðferðir við vöðvabólgu, og bara bókstaflega allt sem fólki er ráðlagt við hárlosi. Ég er búin […]

Read More

5 uppáhalds í janúar!

Liðurinn 5 uppáhalds er búinn að vera í smá pásu seinutu mánuði, en það byrjaði held ég þegar ég gleymdi að gera hann einn mánuðinn. Mig langar samt endilega að taka hann upp aftur svo hér er ég komin með 5 uppáhalds hluti frá janúar mánuði! 1. MakeUp Eraser: Þetta er klárlega ein mesta snilld sem […]

Read More

Ég elska: Moroccanoil Body

Ég veit ekki hvort ég hef nefnt það áður hérna á blogginu, eða hvort að þið hafið ef til vill áttað ykkur á því sjálf – en lykt skiptir mig einstaklega miklu máli. Ég er með virkilega næmt lyktarskyn, og fæ ótrúlega mikið út úr því að hafa góða lykt í kringum mig. Mér finnst […]

Read More

2015: Best of haircare&nailcare

Upptalningin heldur áfram, en ég í dag ætla ég að deila með ykkur þeim hár og naglavörum sem stóðu uppúr á árinu sem var að líða. 1. Moroccanoil Hydrating Weightless Mask: Þessi maski er klárlega allra besti hármaski sem ég hef prófað. Það sem ég elska við hann, er að hann nærir hárið svo ótrúlega vel […]

Read More

Moroccanoil Smooth+gjafaleikur!

Jæja kæru lesendur! Þá er komið að næsta gjafaleik, sem verður að þessu sinni á Facebook síðu bloggsins. Til að taka þátt þá getið þið farið inná like síðu bloggsins HÉR, og þið ættuð að sjá hann þar. En í þessari færslu langaði mig að segja ykkur aðeins betur frá vörunum sem eru í gjafaleiknum, […]

Read More

Góð ráð: Til að hugsa um hárið í vetur!

Eitt af því sem mér finnst ótrúlega oft gleymast í sambandi við “líkamsumhirðu” er hárið. Ég hef allavega sjálf gerst sek um það oftar en einu sinni. Ég er ótrúlega dugleg að hugsa um húðina mína, setja á hana allskonar krem, skrúbba, bursta hana og geri allt til þess að halda henni fallegri, bæði í […]

Read More

GJAFALEIKUR: ELEVEN

Jæja elsku lesendur! Var ekki alveg kominn tími á nýjan gjafaleik? Mér finnst það allavega! Í þetta skiptið ætla ég í samstarfi við Eleven á Íslandi að gefa heppnum lesenda sjampó og næringu að eigin vali, ásamt uppáhalds hárefninu mínu, Miracle Hair Treatment frá Eleven! Það eru til þrjár mismunandi gerðir af sjampóum og næringum […]

Read More

Confessions of a Shopaholic vol.6 – part 1

Jæja..ef það er ekki bara löööngu kominn tími á að ég játi kaupsyndir mínar hér frammi fyrir alþjóð á blogginu! Þessi færsla þarf meirasegja að vera í tveim pörtum, þar sem þetta eru engar venjulegar játningar – heldur Bandaríkjajátningar! Já elsku lesendur, nú ætla ég loksins að segja ykkur frá því sem kom heim með […]

Read More

Mig langar í: hinn fullkomna hárvörupakka!

Í færslu dagsins langaði mig að tala um hárvörur frá merkinu Eleven! Fyrir nokkrum mánuðum síðan kynntist ég í fyrsta skipti merkinu, en það var einmitt þegar ég tók þá afdrifaríku ákvörðun að klippa hárið á mér mun styttra. Eftir þá ákvörðun lofaði ég sjálfri mér að hugsa betur um hárið mitt, en það var […]

Read More