Förðunarvörur Category
Ég elska: YSL Touche Éclat
Posted on March 18, 2016 2 Comments
Ef að það er eitthvað sem ég elska, þá eru það ljómandi farðar. Ljómandi farðar, ljómandi hyljarar, ljómandi primerar – elska það allt. Mér finnst fátt fallegra en frískleg og fallega ljómandi húð. Þessvegna var ég alveg virkilega spennt fyrir nýja Touche Éclat Le Teint farðanum frá Yves Saint Laurent, sem kom á markað nýlega! […]
Góð ráð: Til að hreinsa förðunarbursta!
Posted on March 15, 2016 Leave a Comment

Þessa dagana finnst mér ég gera fátt annað en að þrífa bursta – en það fylgir því svosem að vera förðunarfræðingur. Ég verð að viðurkenna að það er alls ekki það skemmtilegasta sem ég geri. Eiginlega alveg þvert á móti, mér finnst það alveg einstaklega leiðinlegt. Þessvegna tek ég því alltaf fagnandi þegar ég kynnist […]
Ég elska: FIT ME
Posted on March 11, 2016 2 Comments

Loksins loksins loksins er FIT ME línan frá Maybelline komin til Íslands! Það er aldeilis búið að bíða mikið eftir að við fáum þessa línu á markað hér heima – og það er góð ástæða fyrir því! Þetta er ein vinsælasta línan frá Maybelline úti í Bandaríkjunum og Evrópu, en í henni er farði, púður […]
5 uppáhalds í febrúar!
Posted on March 1, 2016 Leave a Comment
Þá er komið að því að ég telji upp fyrir ykkur fimm hluti sem voru í uppáhaldi í seinasta mánuði! 1. Clarisonic Luxe Cashmere Cleanse burstahöfuð: Á seinustu Tax Free dögum nældi ég mér í nýjan burstahaus á Clarisonic burstann minn, og þessi var bara alltof mjúkur og girnilegur til að prófa hann ekki. Burstahausinn sem […]
#browsonfleek
Posted on February 26, 2016 Leave a Comment
Ég eignaðist nýlega nýja augabrúnasettið frá Real Techniques, og er búin að vera með #browsonfleek síðan! Augabrúnasettið inniheldur þrjá bursta, en þeir eru allir með bognu skafti til að gera ásetningu á augabrúnir auðveldari. Ég byrja alltaf á að nota greiðuna lengst til hægri og greiða vel í gegnum brúnirnar. Næst nota ég svo skáskorna […]
Gyðadröfn: Sephora Wishlist 2016
Posted on February 1, 2016 Leave a Comment
Þrátt fyrir að ég eigi meira en nóg og eiginlega miklu meira en það af snyrtivörum, þá virðist alltaf vera eitthvað meira sem maður gæti bætt á sig..þetta eru þær vörur sem eru efst á óskalistanum frá Sephora akkúrat núna! Þar sem að ég hef ekki prófað vörurnar ætla ég ekki að skrifa um hverja […]
Ég elska: Liquid Lipsticks
Posted on January 28, 2016 Leave a Comment
Eitt stærsta trendið í förðunarheiminum á seinasta ári voru hinir svokölluðu fljótandi varalitir, sem oftast eru þannig gerðir að þeir þorna mattir. Þeir eru núna til í flestum merkjum, og að sjálfsögðu í óteljandi litum, en ég kynntist þeim einmitt á seinasta ári og var ekki lengi að hoppa í fljótandi varalita lestina! Í dag […]
Drugstore vs. Department Store: BeautyBlender vs. Real Techniques Miracle Complexion Sponge
Posted on January 21, 2016 Leave a Comment
Jæja þá er komið að annarri færslunni í þessum flokki, þar sem ég ber saman dýrari og ódýrari vörur. Seinast voru það augnskuggapallettur, en nú eru það förðunarsvampar! Ég hef oft fengið spurninguna, um hver af þessum vinsælu förðunarsvömpum sé betri. Ég ákvað því í eitt skipti fyrir öll að útkljá það með æsispennandi einvígi. […]
Skref-fyrir-skref: Contour/highlight routine með LA girl Pro Conceal
Posted on January 18, 2016 Leave a Comment
Fyrir nokkrum mánuðum prófaði ég í fyrsta skipti hyljarana frá LA girl, sem fást á Fotia.is. Þessir hyljarar eru búnir að vera ótrúlega vinsælir upp á síðkastið, enda eru þeir mjög góðir og á mjög góðu verði, en stykkið er á 990kr og þú getur keypt þá HÉR. Mig langaði að sýna ykkur hvernig er […]
Drugstore vs. Department Store: L’oreal La Palette Nude Rose vs. Urban Decay Naked3
Posted on January 13, 2016 Leave a Comment

Ef að þið hafið verslað ykkur snyrtivörur í Bandaríkjunum, þá vitið þið að það eru tvennskonar tegundir af snyrtivöruverslunum. Annars vegar eru það drugstore búðir (apótek), sem eru með drugstore merki, og svo eru það department store búðir, sem eru með meira high end merki. Drugstore merkin eru yfirleitt mun ódýrari, en oft er þá ekki boðið […]