Fyrir útlitið Category

Uppskrift: Dásamlegt súkkulaði- og kókoskrem á líkamann!

Oooó þetta krem..það er æði! Ég er búin að eyða seinustu dögum í að fullkomna uppskriftina af því og ég held ég sé loksins komin með hana eins og ég vil hafa hana, og get eiginlega ekki beðið eftir að deila henni með ykkur! Eins og ég hef sagt áður er ég algjör sökker fyrir […]

Read More

Uppskrift: Mýkstu leggir í heimi!

Okei ég gat eiginlega bara ekki beðið eftir að gefa ykkur uppskriftina af þessum uppáhalds skrúbbnum mínum! Hann er of mikil snilld! Ég rakst á uppskriftina af honum á pinterest fyrir einhverjum tíma og hef haldið uppá hana síðan. Ég er algjör sökker fyrir einhverju svona sem þú getur búið til heima og ég elska […]

Read More