Fyrir útlitið Category

Heilsa: Hvað er oil-pulling?

Þeir sem lesa bloggið mitt reglulega hafa örugglega tekið eftir því að ég nota ótrúlega mikið af olíum í allskonar hluti. Ég trúi endalaust mikið á krafta hinna ýmsu olía, og nota þær til að hugsa um húðina mína, í hárið, fyrir neglurnar, til inntöku og svo stunda ég oil-pulling! HÉR er færsla þar sem ég segi […]

Read More

Uppskrift: Varamaski og fleiri góð ráð við varaþurrk

Í morgun þá vaknaði ég snemma (eða er 10 ekki annars snemma?) þar sem ég ætlaði að fara í ræktina áður en ég færi að vinna. En svo leit ég út…og ákvað að fresta ræktinni og kúra aðeins lengur undir sænginni. Það er búið að vera alveg extra kalt úti seinustu daga og varirnar mínar […]

Read More

Uppskriftir: Heimagerðar jólagjafir

Seinustu ár hef ég alltaf búið til sjálf stóran hluta af jólagjöfunum sem ég gef. Ekki bara er það oft ódýrara, heldur finnst mér líka svo ótrúlega skemmtilegt að dunda mér í desember og föndra gjafir. Plús að það er alltaf gaman að gefa eitthvað sem maður hefur sjálfur lagt ást og vinnu í! Svo […]

Read More

Uppskrift: Aspirín-Andlitsmaski

Úff þvílík vika sem ég er búin að eiga! Ég er varla búin að eiga lausa stund alla vikuna, og komst ekki einusinni í ræktina fyrr en í gær. Ég elska að hafa mikið að gera en eftir svona vikur þá er algjörlega nauðsynlegt að eiga smá dekurstund til að núlstilla sig og undirbúa fyrir […]

Read More

Uppskrift: Hármaski með argan olíu

Eitt af því sem ég er búin að vera að einbeita mér að seinustu mánuði, er að fá hárið mitt til að vaxa hraðar og verða heilbrigðara. Ég byrjaði að taka hárkúr vítamín og þaratöflur til að styrkja hárið innan frá, og samhliða því er ég búin að nota hármaska einu sinni í viku í […]

Read More

Uppskrift: Dásamlegt augnkrem fyrir þurr og bólgin augu

Seinustu vikur er ég búin að vera með mjög þurr og bólgin augu. Ég er búin að gera endalausar tilraunir með mismunandi augnkrem og olíur en aldrei fundið akkúrat eitthvað sem bjargar augunum mínum. Seint í gærkvöldi datt ég niður á þessa dásamlegu uppskrift af augnkremi, og ég get bara ekki beðið með að deila […]

Read More

Uppskrift: Tvöfaldur olíuaugnhreinsir

Þegar ég hreinsa augun mín finnst mér algjört must að hafa olíu í augnhreinsinum mínum, og ef þið hafið fylgst með blogginu hafið þið örugglega tekið eftir að tvöfaldi olíuhreinsirinn frá L’oreal er í uppáhaldi. Margir nota kókosolíu til að taka make up-ið af augunum, en persónulega hef ég aldrei komist upp á lag með […]

Read More

Uppskrift: Hármaski fyrir heilbrigt hár með djúpum glans

Ég var búin að lofa að gefa ykkur uppskriftina af olíu hármaskanum sem ég sýndi ykkur á Instagram myndinni minni á sunnudaginn, og fer auðvitað ekki að svíkja það! Maskinn er líka algjör snilld, ég setti hann í mig á sunnudaginn og svo aftur í gær, og ég sé svo mikinn mun á hárinu að […]

Read More

Lengri, þykkri og fallegri augnhár með óvæntri augnháranæringu!

Hver vill ekki lengri og þykkri augnhár? Æi ég meina fyrir utan ykkur strákana, ykkur er sennilega alveg nokkuð sama. En fyrir okkur stelpurnar sem langar í vængi á augnlokin er ég með eitt ótrúlega gott ráð fyrir ykkur sem svínvirkar! Ég skora á ykkur að prófa og lofa að þið verðið ekki fyrir vonbrigðum. […]

Read More

3 frábær ráð fyrir hvítari tennur!

Á netinu er til alveg heill hellingur af ráðum um hvernig eigi að hjálpa til við að halda tönnunum hvítum. Ég hef prófað ýmislegt og mig langar að segja ykkur frá 3 hlutum sem að mér finnst hjálpa til við að halda mínum tönnum hvít(ari)um! Þessi þrjú ráð eru líka algjörlega skaðlaus fyrir tennurnar ólíkt […]

Read More