Fyrir magann Category
Uppskrift: Banana- og hafra pönnukökur
Posted on May 17, 2015 Leave a Comment
Þegar ég var að keppa seinast var ég alltaf með svokallaðann “nammidag” einu sinni í viku. Þá var alltaf fastur liður að búa mér til bananapönnukökur á laugardagsmorgnum, og það var eitthvað sem að ég gat alls ekki sleppt! Einu sinni meirisegja fattaði ég um miðnætti á föstudagskvöldi að ég ætti ekki banana til að […]
Uppskrift: Frosnir Skyrdropar
Posted on May 5, 2015 Leave a Comment

Mér finnst alltaf jafn skemmtilegt þegar ég finn aftur skemmtilegar uppskriftir sem ég hef gert áður en er löngu búin að gleyma. Ég var eittvað að renna í gegnum myndir á flakkaranum mínum um daginn þegar ég rakst á mynd af þessum frosnu skyrdropum sem ég gerði stundum og átti í frystinum. Þeir eru alveg […]
Uppskrift: Hindberja-rjómaosta krem
Posted on March 20, 2015 Leave a Comment
Stundum, þá er eins og ég búi í helli einhverstaðar þar sem fæ bara þær fréttir sem ég vil heyra. Ég er kannski með öll nýjustu snyrtivörutrendin á hreinu, en svo er annað sem fer algjörleg fram hjá mér, eins og að það hafi verið sólmyrkvi í dag! Ég var nefnilega á leiðinni að fara […]
Uppskrift: Weetabix kjúklinganaggar
Posted on March 13, 2015 Leave a Comment

Ein af mínum uppáhalds uppskriftum sem ég á í safninu mínu, er þessi af Weetabix kjúklinganöggunum sem ég þróaði einhverntímann þegar ég var að fara að keppa í módelfitness. Þá borðaði ég ansi mikið af kjúkling, og maður verður fljótt leiður á venjulegum bragðlausum bringum. Sem betur fer eru ótal leiðir til að elda kjúkling […]
Heilsa: Hvað er oil-pulling?
Posted on February 28, 2015 Leave a Comment
Þeir sem lesa bloggið mitt reglulega hafa örugglega tekið eftir því að ég nota ótrúlega mikið af olíum í allskonar hluti. Ég trúi endalaust mikið á krafta hinna ýmsu olía, og nota þær til að hugsa um húðina mína, í hárið, fyrir neglurnar, til inntöku og svo stunda ég oil-pulling! HÉR er færsla þar sem ég segi […]
Uppskrift: Grænn djús sem er alveg eins og vanilluís!
Posted on January 20, 2015 2 Comments
Mamma rakst á ótrúlega girnilega uppskrift af grænum sjeik í Fréttablaðinu um daginn og sendi mér mynd af henni. Eftir að ég las innihaldsefnin gat ég ekki beðið eftir að prófa, enda hljómaði hann ótrúlega vel! Og ég varð sko ekki fyrir vonbrigðum..þessi er fullkominn fyrir þá sem eru kannski ekkert mikið fyrir græna djúsa […]
Dagbókin: Matardagbók seinustu viku
Posted on January 18, 2015 5 Comments
Jæja ég held að það sé alveg komin tími á að vekja dagbókina aftur til lífsins! Í þessari viku langar mig að sýna ykkur það sem ég er að borða svona dagsdaglega, og ég tók mynd af mismunandi máltíðum á hverjum degi. Mánudagur Morgunmatur – Prótein hafragrautur: Ég byrja langflesta morgna á þessum morgunmat! Þetta er […]
Uppskrift: Rjómaostakrem og afmælisveisla
Posted on January 17, 2015 1 Comment

Það er alltaf svo gaman að eiga afmæli! Í gær var afmælisdagurinn minn og ég átti alveg ofboðslega góðann dag. Mamma gaf mér Nutribullet blandara sem er búinn að vera lengi á óskalistanum, enda var ég alltaf að stela hennar þegar ég bjó heima. Hann á sko eftir að vera mikið notaður og ég hlakka […]
Ég mæli með: Djúsbók Lemon!
Posted on January 15, 2015 1 Comment
Einn af mínum allra uppáhalds stöðum til að fara að borða í Reykjavík er djús og samlokustaðurinn Lemon, sem er á Suðurlandsbraut og Laugaveginum. Ég er orðinn fastagestur á Suðurlandsbraut og nýti hvert tækifæri til að fara og fá mér djús og samloku! Nýlega gáfu þeir út ótrúlega spennandi bók, og ég er alveg að […]
Uppskrift: Blómkálspizza og blómkálstortilla
Posted on January 13, 2015 Leave a Comment
Eins og ég lofaði ætla ég að deila uppskriftinni af blómkálstortillunni sem ég hafði með sætkartöflusúpunni í færslunni í fyrradag, HÉR. Uppskriftina er hægt að nota á marga vegu, en ég hef til dæmis oft gert mér pizzabotn, og búið þá til einn stórann hring úr allri uppskriftinni. Þegar ég geri tortillur geri ég hringina […]