Uncategorized Category

Allt um: 27 ára afmælið

Færslan er ekki kostuð. Stjörnumerktar vörur eða þjónusta voru fengnar að gjöf. Þá er komið að árlegu afmælisfærslunni! Ég varð 27 ára í janúar en hélt upp á afmælið fyrstu helgina í febrúar. Eins og venjulega var að sjálfsögðu þema og ykkar kona fór all-in í skreytingum. Þetta er eiginlega það skemmtilegasta sem ég geri á árinu því ég bókstaflega elska allt við þetta – skipuleggja […]

Read More

Ítalíu roadtrip!

Færslan er ekki kostuð Jæja kæru lesendur! Loksins hef ég tíma til að setjast niður og segja ykkur allt um Ítalíu ævintýrið okkar. Til að gera langa sögu stutta þá fórum við semsagt 6 saman (3 pör), til Ítalíu yfir jól og áramót. Við lögðum af stað 23. desember og komum heim aftur 3. janúar, […]

Read More

Uppskrift: Buffalo blómkáls pasta baka

Færslan er ekki kostuð. Eftir að ég deildi með ykkur uppskriftinni af Buffalo blómkálinu um daginn, er ég búin að búa það til ótal sinnum, enda er það eitt það besta sem ég fæ! Ég er búin að vera prófa mig áfram í að nota buffalo blómkálið í allskyns rétti, og þykir til dæmis mjög […]

Read More

Heimsókn: Varma Factory Store

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Varma. Fyrr í mánuðinum fór ég í skemmtilega heimsókn til Varma. Þau opnuðu nýverið Factory Store í Ármúla 31, en þar má finna allar þeirrar vörur undir sama þaki. Í sama húsi er einnig verksmiðjan þeirra, en Varma prjónar og saumar vörurnar á Íslandi og úr Íslenskri ull. […]

Read More

Heima: Svefnherbergi

Færslan er ekki kostuð. Stjörnumerktar vörur voru fengnar að gjöf. Nýlega gerðum við smá breytingar í svefnherberginu, sem gerðu svo ótrúlega mikið fyrir rýmið. Við máluðum herbergið í sumar með litnum Deco Blue frá Lady*, en hann fæst í Húsasmiðjunni. Síðan þá höfðum við í raun ekki gert neitt meira fyrir herbergið, en okkur vantaði […]

Read More

Vietnam með Kilroy!

Færslan er unnin í samstarfi við Kilroy. Eins og þið tókuð örugglega eftir á öðrum miðlum þá skellti ég mér til Víetnam um daginn! Ég var svo heppinn að fá boð um að fara í 10 daga ævintýraferð til Víetnam á vegum Kilroy á Íslandi. Hópurinn sem ég fór með samanstóð af 8 öðrum áhrifavöldum […]

Read More

Heima: Stofan

Færslan er unnin í samstarfi við Húsasmiðjuna. Í apríl keyptum við Heiðar okkar fyrstu íbúð, og höfum því búið hér núna í um 2 mánuði. Við erum smám saman að koma okkur betur og betur fyrir, en núna um helgina ákváðum við að mála tvo veggi í stofu og alrými, og setja upp hillur. Íbúðin […]

Read More

Uppskrift: Buffalo blómkál & besta gráðostasósan

Færslan er ekki kostuð. Eftir að ég gerðist grænmetisæta eru nokkrir hlutir sem ég borðaði áður sem innihéldu kjöt sem sakna stundum og fæ óstjórnandi löngun í. Einn af þeim hlutum eru Buffalo kjúklingavængir, en þeir fannst mér dásamlega góðir. Það er hinsvegar alls ekki kjötið sjálft sem ég sakna heldur bara bragðið af réttinum. […]

Read More

Lookbook 2018: Festival vibes

Færslan er unnin í samstarfi við Vero Moda. Jæja – hér er ég komin aftur, eftir alltof alltof langa fjarveru frá blogginu. Það er mikið búið að gerast síðan seinast, en við förum ekki nánar út í það hér. Ein af mínum uppáhalds helgum á árinu er í vændum, en Secret Solstice hátíðin verður haldin […]

Read More

26 ára afmælið mitt!

Færslan er ekki kostuð. Jæja kæru vinir! Framundan er myndaveisla úr 26 ára afmælinu mínu, sem ég hélt uppá seinustu helgi. Eins og venjan er var að sjálfsögðu þema, en fyrir valinu í ár varð: Japanskt þema. Ég hef alltaf verið ótrúlega hrifin af asískri menningu, og þá sérstaklega japanskri, en ég skellti mér einmitt á japönsku […]

Read More