Stíllinn Category

Ræktin: Only Play

Ég er svo ótrúlega hrifin af íþróttavörulínunni sem fæst í Vero Moda! Þessi ræktarföt eru ótrúlega flott, og á svo virkilega góðu verði að ég er alltaf jafn hissa. Ræktarbuxur á 6000kr? Ha!? Það sem er líka snilld er að Only er búið að framleiða íþróttaföt núna í þónokkur ár, svo þeir eru komnir með […]

Read More

Stíllinn: Outfit Vika 15.-19. feb!

Ég er búin að fá margar beiðnir seinustu mánuði um að taka aftur upp fleiri liði tengda stíl og tísku, og margir eru búnir að biðja um að fá outfit vikurnar aftur. Ég tek svona ábendingum fagnandi og ákvað í seinustu viku að taka myndir af outfittum vikunnar og deila með ykkur! Mánudagur: Kærastinn sló heldur […]

Read More

Ég elska: Gyllta tölvuhulstrið mitt + giveaway

Ef þið eruð að fylgjast með mér á Snapchat þá hafið þið kannski séð þegar ég postaði mynd af nýja tölvuhulstrinu mínu fyrir helgi. Ég er búin að fá fjölmargar spurningar um hvar það fáist, enda er það algjörlega gullfallegt! Ég er með 13″ MacBook Air, og fyrr en núna hef ég aldrei haft hana […]

Read More

Að missa mig yfir: Marmaralínunni frá Black&Basic

Rétt fyrir jólin fékk ég fallega sendingu frá vefversluninni Black&Basic. Það er alveg ótrúlega skemmtilegt að fá sendingar frá þeim. Þær koma nefnilega í ótrúlega fallegum umbúðum, og ofan í kössunum fylgdu litlir skemmtilegir miðar með skemmtilegum “quotes”. En það sem er innan í umbúðunum er reyndar ennþá fallegra, en það er marmaralínan sem þau byrjuðu […]

Read More

New In: GYLLT/SVART

Núna er fylgihlutaverslunin SIX að fagna 5 ára afmæli sínu. Jeeeijj..alltaf gaman að eiga afmæli! Í tilefni afmælisins eru allar vörurnar þeirra á 3 fyrir 2 alla helgina! Þið gætuð til dæmis fengið ykkur alla þessa þrjá hluti sem ég er með á myndinni og borgað bara fyrir tvo! Mér finnst alltaf jafn gaman að kíkja til […]

Read More

Must have fyrir veturinn: Fallegir treflar!

Eitt af því sem kuldaskræfunni mér finnst vera algjört must have fyrir veturinn sem er óðum að skella á, eru nóg af góðum treflum! Ég fer varla út úr húsi á veturna án þess að vera með trefil um hálsinn, og stundum er það meirasegja til vandræða ef að trefill er ekki í takt við […]

Read More

BLACK&GOLD

Þessi titill minnir mig alltaf svo á lagið með Sam Sparro..sem ég fæ reyndar aldrei nóg af! Hugsanlega vegna þess að það er um eina fallegustu og klassískustu litasamsetningu sem ég veit um. Svart og gyllt er eitthvað svo ótrúlega fallegt saman, og svarti liturinn gefur þeim gyllta einhvernveginn ennþá meira edge. Um helgina kíkti […]

Read More

Vinningshafi í úlpuleiknum í samstarfi við Vero Moda!

Jæja!! Loksins komst ég heim að draga úr gjafaleiknum, og það liggur nú ljóst fyrir hver vinningshafinn er! Það var alveg ótrúlega gaman að sjá hvað margir tóku þátt, og ég er alltaf jafn þakklát að sjá hversu margar taka sér tíma til að taka þátt! Ég dró út áðan með hjálp random.org eins og […]

Read More

Gjafaleikur: Úlpa frá Vero Moda sem er fullkomin fyrir veturinn!

Jæja elsku lesendur! Mér finnst ég svo ótrúlega heppin..ég er alltaf að fá að gleðja ykkur! Í þetta skiptið ætla ég í samstarfi við Vero Moda að gefa einum heppnum lesanda gullfallega úlpu, sem er aldeilis fullkomin fyrir veturinn sem er brátt að skella á. Í tilefni þess að ég sá að það er farið […]

Read More

Að missa mig yfir: Freddy buxunum!

Frá því að Freddy buxurnar komu fyrst til landsins er ég búin að vera að sjá endalausar myndir af geðveikt flottum bossum í svona buxum. Buxurnar eru nefnilega sniðnar eftir sérstakri tækni sem gerir rassinn einstaklega kúlulaga og flottann, og eftir að hafa séð allar þessar geggjuðu myndir varð ég að prófa þær sjálf. Ef […]

Read More