Heimilið Category

Heima hjá mér: í snyrtiherberginu

Jæja þá er komið að því að deila með ykkur myndum af besta herberginu í húsinu að mínu mati – hinu langþráða, drauma-snyrtiherberginu mínu. Snyrtiherbergið er nokkurnveginn framlenging af snyrtiaðstöðunni minni eins og hún var HÉR áður en ég flutti, þó að eitthvað hafi að sjálfsögðu bæst við. Inní gömlu færslunni finnið þið lista yfir flesta […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Minningabók handa þeim sem þér þykir vænt um!

Í sumar átti Arna, ein af mín bestu vinkonum og meðleigjandi afmæli. Við erum búnar að búa saman í rúmt ár, eða frá því að við fluttum báðar frá Akureyri til Reykjavíkur, og ég vissi að mig langaði að gefa henni eitthvað alveg sérstakt í afmælisgjöf. Ég ákvað að búa til minningabók (oft kallað scrap book) […]

Read More

Heima hjá mér: Myndirnar í stofunni

Nýlega rakst ég á skemmtilega nýja grafíska hönnunarstofu sem heitir Stofan á Facebook. Ég varð algjörlega ástfangin af fyrstu vörunni sem þau eru komin með í sölu, en það eru falleg veggspjöld sem sóma sér nú aldeilis dásamlega í stofunni minni! Á bakvið Stofuna eru tvær stelpur sem eru báðar nýútskrifaðir grafískir hönnuðir úr myndlistaskólanum […]

Read More

Ég mæli með: Hnetusteikinni frá Móðir Náttúru!

Um daginn þegar ég sagði við kærastann minn að ég ætlaði að hafa hnetusteik í matinn, var hann ofsalega ánægður með mig og ýmindaði sér einhverskonar nautasteik með hnetum (hann er algjör kjötmaður). Þegar ég hinsvegar útskýrði fyrir honum að hnetusteik væri allt annað en það, grænmetisréttur sem inniheldur ekkert kjöt, var hann hinsvegar ekki […]

Read More

Heima hjá mér: Snyrtiaðstaðan mín

Loksins, loksins, loksins get ég skrifað þessa færslu! Þeir sem eru búnir að fylgjast með mér muna kannski eftir því að í janúar sagði ég ykkur frá því að ég væri að fara í breytingar á snyrtiaðstöðunni minni, en það var einmitt eitt af áramótaheitunum mínum. Þar sem ég eyði miklum tíma þarna, fannst mér […]

Read More

Heima: Current Make-up Setup

Eins og ég sagði ykkur frá í byrjun janúar ætlaði ég að taka snyrtiaðstöðuna mína alveg í gegn og..já..það er semsagt ennþá í gangi. Þetta er að taka aðeins lengri tíma en ég ætlaði mér, en ég held að vandamál #1 sé að ég vill hafa allt fullkomið og það er stundum erfitt að finna […]

Read More

Mig langar í: Óskalistinn

Það sem er efst á óskalistanum þessa dagana.. Mac x Disney Cindarella Make Up Collection Það er svo ótrúlega gaman að fylgjast með snyrtivörurisanum Mac og það er alltaf spennandi þegar þeir koma með nýjar línur á markað! Nýjasta línan þeirra var gerð í samstarfi við Disney, í tilefni myndarinnar um Öskubusku. Öll línan er […]

Read More

Að missa mig yfir: Spring/summer 2015 frá Bloomingville

Eitt af mínum uppáhalds merkjum fyrir heimilið er danska merkið Bloomingville, sem var stofnað árið 2000. Vörurnar frá þeim eru til dæmis seldar í Húsgagnahöllinni og eru hver öðrum fallegri. Merkið er með ýmsa smáhluti og aukahluti fyrir heimilið og mér finnst sumarlínan þeirra fyrir árið 2015 alveg sérstaklega fallegt! Ég kíkti yfir bæklinginn þeirra, […]

Read More

Uppskriftir: Heimagerðar jólagjafir

Seinustu ár hef ég alltaf búið til sjálf stóran hluta af jólagjöfunum sem ég gef. Ekki bara er það oft ódýrara, heldur finnst mér líka svo ótrúlega skemmtilegt að dunda mér í desember og föndra gjafir. Plús að það er alltaf gaman að gefa eitthvað sem maður hefur sjálfur lagt ást og vinnu í! Svo […]

Read More

Heima hjá mér: Jóla stofan mín

Þó að maður sé í prófum er alveg nauðsynlegt að gera svolítið jólalegt í kringum sig, svona þar sem það er kominn desember! Mér fannst það allavega algjörlega nauðsynlegt í gær þegar ég átti að vera að læra fyrir líffræðipróf.. Þar sem að ég fékk sendingu með jólaskrautinu mínu frá Akureyri um seinustu helgi fannst […]

Read More