Góð ráð Category
Góð ráð: Til að hugsa um hárið í vetur!
Posted on November 16, 2015 Leave a Comment
Eitt af því sem mér finnst ótrúlega oft gleymast í sambandi við “líkamsumhirðu” er hárið. Ég hef allavega sjálf gerst sek um það oftar en einu sinni. Ég er ótrúlega dugleg að hugsa um húðina mína, setja á hana allskonar krem, skrúbba, bursta hana og geri allt til þess að halda henni fallegri, bæði í […]
Góð ráð: Þegar þú pakkar fyrir utanlandsferð!
Posted on November 5, 2015 Leave a Comment
Það eru alltaf nokkrar spurningar sem ég fæ oftar en aðrar í gegnum Snapchat. Ég er svona hægt og rólega að vinna í því að koma þeim öllum í færslur hérna á blogginu svo að svörin við þeim séu aðgengileg hér á blogginu. Ein mjög algeng spurning sem ég fæ, og fékk þá sérstaklega í […]
Góð ráð: Til að laga brotnar púður-förðunarvörur!
Posted on August 7, 2015 Leave a Comment
Okei hver kannast ekki við það þegar eitthvað af uppáhalds augnskugganum, sólarpúðrinu eða púðrinu mans brotnar eins og á myndinni að ofan? Þar sem ég er sjálf virkilega mikill klaufi og brussa stundum á ég það alveg til að missa hlutina í gólfið. Þegar ég tek svo hlutinn upp til að gá hvort hann hafi […]
Góð ráð: Til að geyma avocado
Posted on June 18, 2015 Leave a Comment
Eins og þið kannski vitið borða ég virkilega mikið af avocado. Það er algjörlega eitt það besta sem ég fæ, og það líður varla sá dagur sem ég fæ mér ekki eitthvað með avocado. Það er þessvegna frábært fyrir mig að avocado er líka ótrúlega hollt og stútfullt af góðum vítamínum, olíum og trefjum. Ég […]
Uppfært: Hvernig ég hreinsa förðunarburstana mína!
Posted on June 9, 2015 2 Comments
Einu sinni fyrir langa löngu birti ég færslu um það hvernig ég hreinsaði förðunarburstana mína. Okei það var kannski ekkert fyrir svo mikið langa löngu..en mér finnst samt eins og það sé heil eilífð síðan! Þá var ég tiltölulega nýbyrjuð með bloggið, og það er alltaf gaman að skoða eldri færslur og sjá hvað hefur […]
Góð ráð: Til að þurrka bursta eftir þvott!
Posted on May 6, 2015 Leave a Comment
Ég verð nú alveg að viðurkenna það að þrífa burstana mína er nú ekkert endilega það skemmtilegasta sem ég geri..en samt, nauðsynlegt! Ég er vön að taka þá alla í þvott á svona 6 vikna fresti, og það er í raun og veru alveg nóg ef maður er bara að nota þá á sjálfan sig. […]
Góð ráð: Til að þurrka naglalakk á augabragði!
Posted on April 27, 2015 1 Comment
Þá er komið að fyrstu færlsunni í nýjum lið sem ég er búin að vera að undirbúa hér á blogginu. Ég ætla kalla hann góð ráð og í honum ætla ég að birta færslur með allskonar skemmtilegum, og oft kannski óhefðbundnum ráðum um ýmislegt. Sú fyrsta snýr að naglalökkun og naglalakksþurrkun! Okei það er kannski […]