Ég mæli með Category

Ég mæli með: Verslaðu í USA

Færslan er ekki kostuð. Vörurnar í færslunni keypti höfundur sér sjálfur. Mig hefur lengi langað að kaupa mér vörur frá Colour Pop, en alltaf verið í einhverju veseni með það þar sem þeir senda ekki til Íslands. Ég rakst svo á facebook síðuna Verslaðu í USA, en hún Eva sem sér um síðuna, tekur að […]

Read More

Ég elska: Lumee hulstrið mitt!

Nýlega eignaðist ég hið umtalaða Lumee hulstur á símann minn, sem er alveg ótrúlega mikil snilld! Ég fékk mér að sjálfsögðu rósagyllt í stíl við símann minn, og vegna þess að allt rósagyllt finnst mér alveg einstaklega fallegt – bara fæ ekki nóg af því! Hulstrið smellist á símann eins og venjulegt símahulstur, og breytir […]

Read More

Gyðadröfn: Tax Free hugmyndir!

Ertu haldin alveg óstjórnlegri löngun til að eyða peningunum þínum í snyrtivörur á Tax Free dögum í Hagkaup en veist bara ekkert hvað þú átt að kaupa? Ég er með nokkrar góðar hugmyndir handa þér! 1. Real Techniques Eyebrow Set: Það fyrsta sem ég myndi ekki láta framhjá mér fara á Tax Free dögum er nýja […]

Read More

5 uppáhalds í janúar!

Liðurinn 5 uppáhalds er búinn að vera í smá pásu seinutu mánuði, en það byrjaði held ég þegar ég gleymdi að gera hann einn mánuðinn. Mig langar samt endilega að taka hann upp aftur svo hér er ég komin með 5 uppáhalds hluti frá janúar mánuði! 1. MakeUp Eraser: Þetta er klárlega ein mesta snilld sem […]

Read More

Ég elska: Sturtuolíuna frá L’occitane

Þessi möndlu sturtuolía var búin að vera lengi á óskalistanum. Ég var búin að smitast af henni Þórunni Ívars, en hún er búin að dásama þessa olíu í bak og fyrir. Þar sem ég er auðvitað forfallinn aðdáandi allra olía þá varð ég að prófa hana, og ég varð sko ekki svikin skal ég segja […]

Read More

Gyðadröfn: Sephora Wishlist 2016

Þrátt fyrir að ég eigi meira en nóg og eiginlega miklu meira en það af snyrtivörum, þá virðist alltaf vera eitthvað meira sem maður gæti bætt á sig..þetta eru þær vörur sem eru efst á óskalistanum frá Sephora akkúrat núna! Þar sem að ég hef ekki prófað vörurnar ætla ég ekki að skrifa um hverja […]

Read More

Að missa mig yfir: Marmaralínunni frá Black&Basic

Rétt fyrir jólin fékk ég fallega sendingu frá vefversluninni Black&Basic. Það er alveg ótrúlega skemmtilegt að fá sendingar frá þeim. Þær koma nefnilega í ótrúlega fallegum umbúðum, og ofan í kössunum fylgdu litlir skemmtilegir miðar með skemmtilegum “quotes”. En það sem er innan í umbúðunum er reyndar ennþá fallegra, en það er marmaralínan sem þau byrjuðu […]

Read More

2015: Best of makeup

Þá er komið að seinustu færslunni þar sem ég fer yfir vörur sem voru í uppáhaldi frá seinasta ári. Eftir helgi taka svo við nýjar og ferskar 2016 færslur, og ég hlakka til að fara með ykkur almennilega í þetta nýja ár! 1. The Balm Bahama Mama: Klárlega mitt uppáhalds sólarpúður á árinu. Það er í […]

Read More

2015: Best of lips&beauty tools

Í dag ætla ég að renna yfir þau förðunaráhöld og þær varavörur sem stóðu uppúr fjöldanum á seinasta ári hjá mér. 1. Real Techniques Duo Fiber Collection: Hvíta Duo Fiber settið frá Real Techniques kom til landsins á árinu, en ég hafði reyndar eignast það árið 2014. Mér finnst þessir burstar alveg ómissandi í safnið, og […]

Read More

2015: Best of haircare&nailcare

Upptalningin heldur áfram, en ég í dag ætla ég að deila með ykkur þeim hár og naglavörum sem stóðu uppúr á árinu sem var að líða. 1. Moroccanoil Hydrating Weightless Mask: Þessi maski er klárlega allra besti hármaski sem ég hef prófað. Það sem ég elska við hann, er að hann nærir hárið svo ótrúlega vel […]

Read More