DEMBA

Færslan er unnin í samstarfi við Cintamani.

Processed with VSCO with f2 preset

Í seinustu viku eyddi ég nokkrum dögum í fjölskylduheimsókn í suður Þýskalandi. Veðrið þar var aðeins haustlegra en er núna hérna á Íslandi, svo það var aldeilis heppilegt að ég var nýbúin að eignast þessa fallegu regnkápu frá Cintamani. Regnkápan heitir Demba og kom nýlega í tveimur splunkunýjum litum – steingráum og þessum vínrauða sem ég er virkilega skotin í.

Processed with VSCO with f2 presetProcessed with VSCO with f2 preset

Mér finnst sniðið á regnkápunni svo ótrúlega fallegt. Hún er síðari að aftan og síddin er fullkomin – rétt fyrir ofan hné. Hún er fullkomlega vatnsheld og ég get sko vottað það eftir úrhellið sem kom annars lagið í Þýskalandi. Fyrir svona tveimur árum hafði ég ekki notað almennilega regnkápu síðan ég átti pollagalla þegar ég var yngri. Þegar ég komst upp á lagið með það finnst mér þær alveg ómissandi, og þá sérstaklega á haustin þegar veðrið getur orðið ansi blautt. Mér finnst þær þó nýtast vel allt árið, og ég klæði mig í hlýrri innanundirflíkur eftir því sem það kólnar, á meðan ég nota þunna boli á vorin og sumrin.

Processed with VSCO with f2 presetProcessed with VSCO with f2 preset

Demba kostar 19.900 hjá Cintamani og þið getið skoðað hana HÉR.

gydadrofn

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: