Ég mæli með: Chinese Ginseng & Rice mask

Færslan er í boði The Body Shop á Íslandi.

IMG_1675

Ég prófaði nýlega nýjan maska frá The Body Shop, en hann er unninn úr gingseni ásamt hrísgrjónum. Maskanum svipar til leirmaska en hann er alveg hvítur að lit og harðnar eftir að maður ber hann á. Hann er ekki alveg sléttur heldur virka hrísgrjóna-extractin eins og skrúbbur, og gott er að nota volgt vatn til að skrúbba maskann af. Gingsen gefur húðinni orku og tónar hana, en hrísgrjón gefa henni ljóma, minnkar svitaholur og vinnur gegn öldrun. Maskinn er því frábær til að hreinsa og næra húðina á sama tíma, og gefa henni dásamlegan ljóma eftir notkun!

.

Processed with VSCO with f2 preset

Þessa dagana er í gangi skemmtilegur leikur á Instagram, þar sem hægt er að vinna alla fimm nýjustu maskana frá Body Shop – þar á meðal þennan hér að ofan. Til að taka þátt þarf að setja mynd af sér á Instagram með maska, og nota myllumerkin #daretomask og #iceland, ásamt því að fylgja Body Shop á Instagram. Leikurinn er alþjóðlegur og því er mikilvægt að muna eftir #iceland – en einhver heppinn maskaelskandi íslendingur vinnur alla maskana fimm. Leikurinn stendur til 16. apríl svo það er tilvalið að nýta páskadag í að deila maskadekrinu á instagram, og heppinn íslendingur er svo dreginn út 18. apríl. Happy masking!

gydadrofn

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: