Heima hjá mér: Kitchen Details

Færslan er ekki kostuð.

Mig langaði að sýna ykkur mynd af nýja bakkanum sem ég var að eignast í eldhúsið. Bakkinn er úr HM Home en Þórunn Ívars vinkona mín var búin að fá sér svona bakka fyrr í sumar, og þar sem hún er alltaf svo agalega smart varð ég auðvitað að herma!

img_6532

Eins og ég sagði ykkur áður á Snapchat var ég alveg lost með hvað ég ætti að setja í bakkann til að gera hann fallegan. Eftir að hafa fengið ótrúlega góðar hugmyndir hjá Snapchat fylgjendum mínum þá tókst mér loksins að gera hann fallegan og ég er ótrúlega ánægð með útkomuna. Glerflaskan og blómin í henni eru úr Ikea, og svo keypti ég þessa fallegu flösku með Himalaya saltinu í Snúrunni. Ég fékk líka olíuflöskuna þar, en piparstaukurinn sem sést reyndar ekki nógu vel á myndinni er úr Hagkaup. Fyrir aftan er ég svo með súkkulaðistykki og sérvíettur.

.

img_6527

Bakkinn fékk svo að eiga sinn stað fyrir framan gluggann sem er í endanum á eldhúsinu, og sómir sér vel þar!

xxx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: