New In: Daniel Wellington + Afsláttarkóði

Færslan er unnin í samstarfi við Daniel Wellington og vörurnar í færslunni voru fengnar að gjöf.

Nýlega fékk ég fallega gjöf frá úr framleiðandanum Daniel Wellington, en ég fékk að velja mér úr úr nýja Dapper Collection-inu þeirra.

IMG_2258

Úrið sem ég valdi mér er þetta með svörtu leðurólinni. Það er 34mm á breidd og heitir Dapper Sheffield. Öll úrin í Dapper línunni eru með rómverskum tölustöfum, og bláum vísum. Ég elska að það sé smá litur í úrinu, en bláu vísarnir eiginlega breyta um lit eftir því hvernig ljósið fellur á þá – stundum eru þeir mjög bláir, en svo í sumri birtu virðast þeir mun dekkri og ekki jafn skærir. Eitt af því sem ég elska við Daniel Wellington úrin eru hversu tímalaus og falleg hönnunin er, og hvað þau eru fjölhæf! Akkúrat núna er skemmtilegt sumartilboð í gangi hjá þeim, sem ég mæli með að nýta sér. Með völdum úrum fylgir auka ól, svo maður fær eiginlega tvö úr í einu. Úrið sem ég átti áður en ég fékk þetta svarta var 36mm St. Maves, með brúnni leðuról. Ég fékk svo núna nýja ól á það, en hún heitir Classic Southampton. Úrið breytist svo ótrúlega mikið og ég er komin með alveg nýtt úr! Það er lítið mál að skipta um ól svo ég get sett þessa brúnu aftur á þegar ég vil. Það er til dæmis hægt að kaupa þetta úr núna á sumartilboðinu til 13. júní, með brúnni ól, og fá með þessa röndóttu. Þið getið séð fleiri týpur HÉR.

Daniel Wellington voru svo indæl að bjóða fylgjendum mínum afsláttarkóða, sem veitir 15% afslátt af öllu á síðunni! Kóðinn gildir til 30. júní og er einfaldlega ‘gyda’.

xxx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: