Skref-fyrir-skref: Lausir liðir í hárið
Færslan er ekki kostuð. Vörur notaðar í myndbandinu voru fengar að gjöf.
Nýtt Youtube myndband er komið í loftið, en að þessu sinni sýni ég ykkur hvernig ég geri mjúka liði í hárið. Ég lofa að þetta er auðveldasta hárgreiðsla í heimi, og tekur ekki nema 10mínútur að græja! Í myndbandinu nota ég líka nokkrar uppáhaldsvörur frá Maria Nila.
xxx