Ég elska: Sturtuolíuna frá L’occitane

IMG_0128

Þessi möndlu sturtuolía var búin að vera lengi á óskalistanum. Ég var búin að smitast af henni Þórunni Ívars, en hún er búin að dásama þessa olíu í bak og fyrir. Þar sem ég er auðvitað forfallinn aðdáandi allra olía þá varð ég að prófa hana, og ég varð sko ekki svikin skal ég segja ykkur.

IMG_0127

Það versta, en samt það besta, við olíuna – er eiginlega hvað hún er dásamleg. Hún er nefnilega það dásamleg að eins og þið sjáið á efri myndinni er ég næstum því hálfnuð með hana, þó ég sé bara rétt búin að eiga hana í kannski 10 daga. Mig langar helst að baða mig bara uppúr henni svo ég nota óspart magn af henni í hverri sturtuferð. Hún gerir mann svo ótrúlega mjúkann, og lyktin af henni er dásamlega ljúf möndlulykt. Þessi olía finnst mér fullkomin í alla staði, og ég hlakka til að fara í sturtu til að geta notað hana. Næst þarf ég klárlega að kaupa mér stærri flöskuna, og svo get ég keypt mér fyllingar í ennþá stærri umbúðum í hana!

xxx

Færslan er ekki kostuð. Varan í færslunni var keypt af greinarhöfundi sjálfum.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: