Þær sem unnu jólagjöf frá Real Techniques❤️

Mig langar að þakka ykkur öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna í Real Techniques leiknum! Mér fannst algjörlega ómetanlegt að lesa öll fallegu kommentin ykkar en það gleður mig alltaf jafn mikið að fá að vita að þið fylgist með. Þannig takk kærlega, þið eruð yndisleg!
En hinsvegar er ég búin að draga út þrjá heppna vinningshafa, sem eiga jólasettið frá Real Techniques hjá mér. Eins og venjulega dreg ég alltaf út með hjálp random.org, en það velur tölur fyrir mig og svo finn ég þær heppnu. Þær heppnu eru..
Innilega til hamingju Dagmar, Þórdís og Fanney! Endilega hafið samband við mig til að fá vinningina ykkar 🙂
xxx
Færslan er ekki kostuð.