Vinningshafi í Eleven gjafaleiknum!
Jæja, the moment of truth! Ég er búin að draga út vinningshafa í gjafaleiknum sem er búinn að vera í gangi í samstarfi við Eleven á Íslandi, og sú heppna eeeer…
Sunneva Halldórsdóttir til hamingju! Þú vannst Hydrate My Hair sjampó og hárnæringu frá Eleven, auk Miracle Hair Treatment! Ég óska Sunnevu innilega til hamingju og þakka öllum hinum fyrir að taka þátt! ❤
xxx
Færslan er ekki kostuð.