Instagram: @veromodaiceland

Ég fékk alveg ótrúlega skemmtilegt verkefni um daginn! Ég var beðin um að “taka yfir” Instagram aðgang Vero Moda á Íslandi, en ég hef oft séð svona takeover á Instagram aðgöngum og finnst þau mjög skemmtileg. Þá kemur ný manneskja og fær að posta fyrir hönd aðgangsins, og setur sitt persónulega touch á myndirnar. Ég hef áður unnið með Vero Moda hér á blogginu, og versla sjálf mikið af mínum fötum þar, svo ég var ótrúlega glöð að fá þessa beiðni! Ég skemmti mér konunglega að taka fallegar myndir af mínum stíl og mínu lífi, og fá að birta þær inná þeirra aðgangi. Mig langaði að deila myndunum líka með ykkur hér á blogginu, en annars getið þið séð þær allar á @veromodaiceland á Instagram!

IMG_0068

“Hæ elsku Vero Moda aðdáendur! Ég heiti Gyða Dröfn og er búin að taka yfir @veromodaiceland Instagram Instagrammið næstu daga. Ég ætla aðeins að gefa ykkur innsýn í mitt líf og minn stíl, og hlakka til að fá að vera með ykkur hér!”

IMG_0069

“Á meðan veðrið er kalt, eru rúllukragar heitir. Hversu góð tilviljun?”

IMG_0070

“Á kaffihúsi með góðri vinkonu. P.s. the perfect camel coat.”

IMG_0071

“Night out! Mitt must have í vetur: fallegur loðjakki. Kv. Kuldaskræfan!”

IMG_0072

“Sunnudagsmorgnar.”

IMG_0073

“Ég er kápusjúk! Finnst fátt skemmtilegra en að kaupa mér fallega kápu! Þessi er uppáhalds fyrir veturinn, en ég varð alveg ástfangin af litnum og ljósu leður smáatriðunum.”

IMG_0074

“Mitt fullkomna skólaoutfit: Kósýpeysa og gallabuxur! P.s. ég elska knee-cut.”

IMG_0075

“Seamless frá toppi til táar! Seamless línan frá Only Play eru án efa þægilegustu íþróttaföt sem ég hef átt. Fullkomin í mánudags yoga tímann.”

IMG_0076

“It’s all about the details! Elska svona fallega blúndutoppa og þeir geta sett punktinn yfir i-ið í outfittinu þegar maður leyfir þeim aaaðeins að sjást. Svo líður manni líka eins og prinsessu í fallegum undirfötum!”

IMG_0077

“Fóðruðu Only Play buxurnar eru það besta sem ég veit í útihlaupin, sérstaklega þegar veðrið fer að kólna. Svo eru líka endurskinsrendur neðst, þó ég fari nú ekki beint framhjá neinum í bleika bolnum!”

xxx

Færslan (og yfirtakan á Instagram) er ekki kostuð.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: