Vinningshafi í úlpuleiknum í samstarfi við Vero Moda!

Jæja!! Loksins komst ég heim að draga úr gjafaleiknum, og það liggur nú ljóst fyrir hver vinningshafinn er! Það var alveg ótrúlega gaman að sjá hvað margir tóku þátt, og ég er alltaf jafn þakklát að sjá hversu margar taka sér tíma til að taka þátt! Ég dró út áðan með hjálp random.org eins og venjulega, en ég nota það alltaf til þess að draga út úr gjafaleikjum hjá mér.

Sú heppna eeeer…

Screen Shot 2015-10-06 at 22.34.15

Auður Þorsteinsdóttir, til hamingju! Þú vannst gullfallegu úlpuna frá Vero Moda, en þú mátt endilega hafa samband við mig til að nálgast vinninginn.

xxx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: