Sú sem vann fullkomna hárvörupakkann er….
Jæja þá er ég búin að draga út úr hárvöruleiknum í samstarfi við Eleven! Það er alltaf ótrúlega gaman að sjá hvað margir taka þátt, og ennþá skemmtilegra að fá að gefa svona flottann og veglegann pakka
Sú heppna í dag er Valdís Jósefsdóttir, og fær hún þennan frábæra pakka frá Eleven 🙂
Endilega hafðu samband við mig Valdís svo ég geti komið vinningnum til þín, en ég þakka öllum hinum kærlega fyrir þátttökuna ❤
xxx