Kóngablátt+Gull

Kóngablátt og gyllt er litasamsetning sem ég hef alltaf verið ótrúlega hrifin af. Í haust keypti ég mér einmitt Michael Kors verski í þessum litum, og ég er búin að vera með það daglega síðan þá! Það er eitthvað svo ótrúlega fallegt og “konunglegt” við þessa liti, sem ég fæ ekki leið á. Í seinustu viku fór ég í Six í Kringlunni, og þá var akkúrat að koma ný lína til þeirra – einmitt í þessum litum! Ég stóðst ekki mátið og fékk mér nokkra fallega hluti, sem ég myndaði svo í góða veðrinu á Akureyri um helgina.

IMG_2987 IMG_2988 IMG_2975 IMG_3009 IMG_3000 IMG_3017 IMG_3022

Veski – Michael Kors

Eyrnalokkar – Six – 1.495kr

Hálsmen – Six – 1.995kr

Stórt armband með bláum stein – Six – 2.495kr

Lítið blátt armband – Six – 1.495kr

Hringir, 8 saman, venjulegir og midi – Six – 2.995kr

Hringir, 4 saman með bláum steinum – 1.295kr

xxx

Færslan er ekki kostuð. Sumar vörur eru fengnar sem sýnishorn.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: