New In: Rose Gold

úr

Í fyrradag fór ég og kíkti í Six Kringlunni eins og svo oft áður, og fékk mér alveg fuuullt af fallegum fylgihlutum, eins og ég sýndi ykkur í gær á Snapchat ef þið eruð að fylgjast með mér þar. Það sem stóð upp úr var úrið sem ég fékk! Það er rósagullið á litinn, en ég algjörlega dýrka allt rósagullið. Ég nota yfirleitt helst gyllta eða koparlitað skartgripi, en rósagullið er svona mitt á milli og mér finnst það alveg einstaklega fallegt. Það voru líka til gyllt og silfruð úr, og í öðruvísi týpum, og ég mæli algjörlega með að kíkja á þau ef ykkur langar í fallegt úr fyrir sumarið!

ur2

Six – Rose Gold Watch – 6.795kr

Úrið kemur í svona litlum sætum kassa með slaufu, og armböndin þrjú á efri myndinni fylgja líka með í kassanum. Mér finnst gaman að eiga armbönd sem eru akkúrat í sama stíl og úrið, þegar mann langar að vera extra fínn. Kassinn er líka svo krúttlegur að svona úr er alveg tilvalin gjöf fyrir vinkonu!

xxx

Færslan er ekki kostuð. Varan er fengin sem sýnishorn.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: