Í dag: Q&A Snapchat event
Vegna fjölda fyrirspurna ákvað ég að endurtaka spurt og svarað á Snapchat! Þetta var svo skemmtilegt síðast að ég var alveg klárlega til í að endurtaka leikinn. Það hafa líka margir fleiri Snapchattarar bæst í hópinn upp á síðkastið svo vonandi sendið þér mér skemmtilegar spurningar. Fyrir þá sem ekki vita þá virkar þetta þannig að hver sem er getur sent mér spurningu inn á Snapchat, og ég birti svarið í story þar sem allir geta séð það. Ég ætla að byrja að svara spurngingum seinnipartinn svo endilega fylgist með!
Snapchat: gydadrofn
xxx