Ég um mig: 20 staðreyndir um mig!

Um daginn var ég tögguð af Tönju Ýr að birta 20 staðreyndir um mig á blogginu. Ég ákvað að gera það í myndbandi og hafði mjög gaman af. Um daginn þegar ég var með spurt og svarað event á Snapchat voru ótrúlega margir sem spurðu mig hvort ég gæti hugsað mér að gera fleiri Youtube myndbönd. Mér finnst það mjög áhugavert en er ennþá svona að prófa mig áfram með það, og verð að viðurkenna að myndbandshæfileikar mínir eru ekkert sérstaklega miklir eins og stendur..en ég er að æfa mig! Ykkur er velkomið að subscribe-a youtube channelið mitt, og þá fáið þið að vita þegar ég set inn ný vídjó!

Endilega tékkið á myndbandinu ef ykkur langar að vita nokkrar staðreyndir um mig sem þið vissuð kannski ekki áður 🙂

xxx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: