New In: Kimono úr Vero Moda

IMG_9366_fotor

Ég er búin að vera að láta mig dreyma um þennan gullfallega kimono úr Vero Moda alveg síðan ég sá hann fyrst. Ég var ekki lengi að falla fyrir honum enda finnst mér hann vera einstaklega Gyðulegur og ég vissi að ég bara yrði að eignast hann!

IMG_9361

Ég ákvað að nýta tækifærið á föstudaginn, þegar það var Give-A-Day í verslunum Bestseller og næla mér í hann. Þar með réttlætti ég sko kaupin algjörlega! Ég nældi mér í nokkrar flíkur en þessi stendur upp úr. Eins og ég hef talað um seinustu vikur er ég með æði fyrir gylltum detailum, og svo algjörlega dýrka ég ljósbleika og föl-ferskjubleika liti. Ekki nóg með það heldur algjörlega elska ég líka kimono-a og nota þá óspart. Þannig það má segja að ég elski algjörlega allt við þessi kaup!

IMG_0106_fotor

Bleikur Kimono – Vero Moda – 9.990kr

xxx

Þessi færsla er ekki kostuð og flíkina keypti greinarhöfundur sjálfur.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: