Make up collection myndir í story á Snapchat!

Núna rétt áðan tók ég nokkrar myndir af snyrtiaðstöðunni minni og setti í story-ið mitt á Snapchat. Ég tók myndir af borðinu og því sem stendur á því, og svo nokkrum skúffum. Snyrtiaðstaðan er ennþá í vinnslu (síðan í janúar) en þeim sem langar að sjá hvernig hún lítur út akkúrat núna er velkomið að adda mér á Snapchat og kíkja á story. Þið getið bæði slegið inn notendanafnið eða smellt mynd af draugnum hér til hliðar (neðst á síðunni í mobile).

Snapchat: gydadrofn

IMG_9320 IMG_9321

Það er svo algjörlega velkomið að spyrja um allt sem ykkur langar að vita, en ég er með opið Snapchat svo allir geta sent!

xxx

2 Comments on “Make up collection myndir í story á Snapchat!”

  1. Hæhæ heyrðu hvar fékkstu hirsluna undir varalitina? 🙂 Er búin að leita um allt en ekki búin að finna neina þannig hirslu.

    Like

    • Ég keypti mér hana á Ebay, og hún kostaði bara 500kr eða eitthvað álíka 🙂 ef þú skrifar til dæmis “make up organizer” í search, þá kemur fullt af svona og til dæmis eins og mín 🙂

      Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: