Trend: Sailor

IMG_8845

Eitt af þeim trendum sem mér finnst vera fallegt og ég held að verði áberandi í sumar er Sailor trendið. Það einkennist af dökkbláum og hvítum lit, röndum, gylltum detailum, hnútum og perlum. Það er mikið af fallegum flíkum til í búðunum núna sem að smellpassa inn í þetta trend, og fylgihlutir í sama stíl setja svo punktinn yfir i-ið!

32db23d9ceac886dabf24a1e6c9324a30_fotor

Ég elska að skoða síður eins og Pinterest og finna fallegar myndir sem veita mér innblástur. Akkúrat núna dauðlangar mig í fallegan kjól í svona stíl, og væri sko alveg til í þennan röndótta á fremstu myndinni. Virkilega fallegt trend sem verður heitt í sumar! Ég fann mér nokkra hluti og gerði mitt eigið sailor-inspired lúkk! Allir fylgihlutirnir eru úr Six í Kringlunni, nema eyrnalokkarnir (segi ykkur betur frá þeim og hvar þið fáið þá á morgun). Bolurinn er úr Vero Moda en það er til hellingur af fallegum röndóttum flíkum í þessum stíl hjá þeim núna.

IMG_8876

Six – Gyllt Knot armband – 1.995kr

IMG_8745

Six – Sailor hálsmen – 1.695kr

IMG_8891

Black&beisik – Double Pearl eyrnalokkar – 1.990kr

IMG_8919

Six – Midi rings (3 saman) – 1.295kr

IMG_8846

Vero Moda – Y.A.S. Skydriver Top – 7.990kr

Arr, matey..

xxx

Þessi færsla er ekki kostuð, og unnin af frumkvæði höfundar. Sumar vörurnar í henni eru fengnar sem sýnishorn, og aðrar til láns. 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: