Snapchat: gydadrofn
Þar sem að það eru svo ótrúlega margir bloggarar komnir á Snapchat, ákvað ég að feta í fótspor þeirra og gera story-ið mitt public, eða opið fyrir alla.
Ég er búin að vera að velta þessu fyrir mér í einhvern tíma, en ákvað svo loksins að láta verða af því. Snapchat er skemmtileg leið til að sýna ykkur hvað ég er að gera dagsdaglega, og þeir sem vilja fylgjast með geta addað: gydadrofn!
xxx