Ég elska: Að djúsa

Ég ákvað að byrja nýja árið á að taka einn djúsdag núna í janúar til að gefa kerfinu aðeins frí og hreinsa líkamann!

IMG_5935

Mér finnst frábært að taka djúsdaga annarslagið, hvort sem ég tek einn dag eða fleiri í einu. Mér líður alltaf ótrúlega vel eftir djúsföstuna og líður eins og kerfið mitt nái að núllstilla sig, sem er akkúrat það sem ég þarf eftir jólin. Ég náði mér í ódýrari djúspokann á Gló í morgun, hann kostar 3500kr, og sér um allt nema morgunmatinn. Ég fékk mér chia graut í morgunmat og svo eru það djúsar það sem eftir er af deginum! HÉR geturðu lesið um mína reynslu þegar ég tók þriggja daga safaföstu í haust!

IMG_5938

xxx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: