Ég um mig: 8 hlutir
Um daginn setti bloggarinn Þórunn Ívars (á thorunnivars.is, HÉR) inn færslu á síðuna sína þar sem hún segir frá sínum 8 hlutum sem hver hamingjusöm kona ætti að eiga. Upprunalega færslan er frá einum af uppáhalds bloggaranum mínum (og Þórunnar, Cupcakes and cashmere), en þar segir hún frá þessum 8 hlutum sem konur ættu að vita um sjálfa sig. Þórunn skoraði á aðra bloggara að gera eins færslu og ég ákvað að taka áskoruninni og segja ykkur frá mínum 8 hlutum! Mér finnst þetta skemmtileg leið til að leyfa ykkur að kynnast mér aðeins persónulega og vonandi skiljið þið skriftina mína og hafið gaman af!
xxx