Að missa mig yfir: Ljósar neglur

Ljósar neglur eru búnar að vera mjög mikið in seinustu mánuði, og ég er að elska þetta trend! Finnst svo ótrúlega fallegt og elegant að vera með ljósar neglur, en það getur samt oft verið erfitt að fá ljóst naglalakk sem þekur vel. Ef ykkur langar í fallega ljósa liti get ég hiklaust mælt með Color riche naglalökkunum frá L’oreal!

Image

 Ég keypti mér þessa fjóra liti sem mér finnst hver öðrum dásamlegri..við mæðgurnar fjórar prófuðum þá alla áðan og ég get eiginlega ekki ákveðið hver er uppáhalds! Ég elska þessi naglalökk því að mér finnst burstinn svo góður, maður nær yfir alla nöglina í einni stroku. Svo finnst mér stærðin alveg ótrúlega hentug því að ég klára eiginlega aldrei naglalökk og enda alltaf á að henda þeim hálf-fullum þegar þau eru ónýt.

Image

 Númerin eru frá vinstri: 854 (golden couqillage), 851 (nouvelle vague), 859 (gourmandise) og 856 (peach neglige). Mér finnst snilld hvað þeir þekja allir vel, 851 og 859 eru svona frekar hvítir og nánast alveg þekjandi og það þarf rétt tvær umferðir til að þau séu fín!

Image

 Hér er ég með 2 umferðir af 859 og mér finnst hann alls ekkert ósvipaður litnum frá Lauren B. beauty sem ég er oft búin að tala um (enda í uppáhaldi), svo ef þið hafið séð hann og langar í svipaðann mæli ég með þessum!

xxx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: