New in: Bikiní frá Victorias Secret!

Mikið var ég spennt þegar ég fékk bréf heim um að nýja bikiníið mitt sem ég pantaði mér frá Victorias Secret væri komið! Ég elska bikiníin frá þeim og finnst þau svo sumarleg og fín. Ég var alveg heillengi að velja enda nóg af týpum í boði og endalaust af litum! Ég endaði á að velja mér tvo toppa í sama lit, og buxur sem ég gæti notað báða toppana við. Þannig í raun og veru eru þetta 2 bikiní!

Image

 Ég var svo heppin að fá þessa fínu tösku með þegar ég keypti bikiníið. Það eru yfirleitt alltaf einhver tilboð hjá VS og ef maður skráir sig á póstlistann hjá þeim fær maður email með skemmtilegum tilboðum (sem er reyndar ekkert alltof sniðugt fyrir shopaholic eins og mig). Ég elska litinn á því og hann er eiginlega ennþá fallegri í alvöru en á myndum! Buxurnar heita “brazilian bottom” og topparnir heita “cut-out halter” og “flounce halter top”. Liturinn heitir svo coral blaze!

Image

 Nú er bara að bíða eftir sólinni! Er hún ekki örugglega á leiðinni?

xxx

10 Comments on “New in: Bikiní frá Victorias Secret!”

  • æi takk fyrir fallegt hrós dúlla! en nei ég hef reyndar ekki verið að taka neitt í þjálfun ennþá allavega, en hver veit, kannski einn daginn 🙂

   Like

 1. Hvað borgaðiru í heildina fyrir settið vinstra megin, hvað þurftiru að bíða lengi frá því að þú pantaðir og hvaða stærð tókstu í toppi og buxum? Rosalega flott !! 🙂

  Like

  • hæhæ og takk! 🙂
   ég borgaði held ég samtals sirka 18þús fyrir þessi bæði, semsagt 2 toppa og eina brók, veit ekki nákvæmlega hvað bara vinstra kostaði en ég borgaði held ég í kringum 12þús á síðunni og 6þús í toll 🙂 og ég tek xs í buxum og s í toppunum og það er bara alveg fullkomið fyrir mig!

   Like

 2. Vá, sá sama bikiníið á VS síðunni og mér finnst þú flottari í því en módelið sjálft…

  Like

 3. Pingback: Að missa mig yfir: Swim 2015 frá Victoria’s Secret | gyðadröfn

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: