Fyrsta bloggið!

Jæja þá er þessi bloggsíða loksins komin í loftið, eftir langa bið!

Er búið að langa að blogga í einhvern tíma en aldrei komið mér útí það, en ákvað loksins að láta að verða af því og er svo ótrúlega spennt að byrja að skrifa um allt sem mig langar að sýna ykkur..

Ég er mjög oft að fá spurningar um hina og þessa hluti sem tengjast make up-i eða heilsu og langaði því að byrja með eina litla sæta síðu til að deila með ykkur því sem ég er að gera, og vonandi nennir einhver að fylgjast með!

Ég elska make up og snyrtivörur og það skemmtilegasta sem ég veit er að prófa nýjar vörur, og er alveg dugleg við það og hlakka til að segja ykkur mína reynslu. Verður örugglega ekki langt í næsta beauty post..

Svo ætla ég líka að setja inn fullt af skemmtilegum uppskriftum og bara allt það sem mér finnst skemmtilegt eða fallegt, svo endilega fylgist spennt með!

Image

xxx

 

 

2 Comments on “Fyrsta bloggið!”

 1. Geggjað fínt! Bíð spennt eftir að fylgjast með 🙂
  Maður á líka að gera það sem manni langar og veitir manni ánægju.
  Þú ert líka algjör sérfræðingur í þessu og þetta er klárlega þitt sérsvið 😉

  knús
  xo

  Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: